SGS afhenti Ábyrgum fiskveiðum ses. (IRF) skírteini sem staðfestir að vinnuumhverfi áhafna fiskiskipa SFS og LS uppfylli kröfur staðalsins FISH Standard for Crew
FISH Standard for Crew byggir á alþjóðasamþykkt ILO 188 um vinnuskilyrði fiskimanna. Skírteini IRF er það fyrsta fyrir sjávarútvegsfyrirtæki í Evrópu.