Aðilar í virðiskeðju íslenskra sjávarafurða geta sótt um aðild á Iceland Responsible Fisheries og heimild til notkun á upprunamerkinu með því að fylla út rafræna umsókn eða hlaða niður word skjali, fylla út umsókn og senda til Sigrid Merino, sigrid@irff.is hjá Ábyrgum fiskveiðum.
Greitt er skráningargjald kr. 90.000 (EUR 600 eða USD 800) sem er eingreiðsla og gildir jafnframt sem greiðsla fyrir notkun á auðkenni vottunar þegar fyrirtæki hafa farið í gegnum rekjanleikavottun.