FISH Standard for Crew byggir á alþjóðasamþykkt ILO 188 um vinnuskilyrði fiskimanna. Skírteini IRF er það fyrsta fyrir sjávarútvegsfyrirtæki í Evrópu.
Finnið staðalinn hér
Matreiðslunemar frá fjórum skólum í Norður-Portúgal kepptu á dögunum um það hver eldar besta réttinn úr íslenskum saltfiski. Viðburðurinn var haldinn á vegum Bacalao de Islandia og hlaut sigurvegarinn Íslandsferð að launum.
Staðall sem setur kröfur um vinnuumhverfi sjómanna um borð í fiskiskipum: FISH Standard for Crew
Formlegu þrjátíu daga opinberu kynningar- umsagnarferli um lokadrög RFM rekjanleikastaðals er lokið.
Vonir standa til að samstarf Seafood from Iceland og bresku smásölukeðjunnar Waitrose marki upphafið að farsælu kynningarstarfi á íslenskum fiski í Bretlandi.
Lesa meira